54. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 2. apríl 2014 kl. 09:30


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:30
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:30
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:30
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:30
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:30
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:30
Haraldur Einarsson (HE) fyrir ÁsmD, kl. 09:37
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:30
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:38

Helgi Hrafn Gunnarsson áheyrnarfulltrúi var fjarverandi vegna fundar hjá velferðarnefnd. Guðlaugur Þór vék af fundi kl. 11:30. Bjarkey Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 12:00.

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Eftirlit með B- og E-hluta fyrirtækjum Kl. 09:32
Byggðastofnun: Aðalsteinn Þorsteinsson og Magnús Helgason. Farið var yfir stöðu Byggðastofnunar.
Isavia ohf.: Björn Óli Hilmarsson og Sveinbjörn Indriðason. Farið var yfir stöðu fyrirtækisins og lögð fram kynning á starfsemi þess.
Harpan ohf.: Halldór Guðmundsson og Guðfinna S. Bjarnadóttir. Farið var yfir stöðu Hörpunnar.

2) Önnur mál Kl. 12:15
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 12:17
Afgreiðslu fundargerðar var frestað.

Fundi slitið kl. 12:19